|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Safnastofnun Fjarðabyggðar
Safnastofnun Fjarðabyggðar var stofnuð árið 2003. Stofnuninni er ætlað að gegna fjölþættu hlutverki og vera leiðandi í uppbyggingu safnamála í sveitarfélaginu. Fjarðabyggð státar af einstakri flóru safna- og menningartengdri starfsemi sem endurspeglast í samfélaginu, þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Þessi söfn heyra undir Safnastofnunar Fjarðabyggðar:
Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði. - Vefur Íslenska stríðsárasafnsins Sjóminjasafn Austurlands á Eskifirði. - Vefur Sjóminjasafns Austurlands Myndasafn Eskifjarðar. - Vefur Ljósmyndasafns Eskifjarðar Náttúrugripasafnið á Norðfirði. Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar í Norðfirði. - Vefur Sjóminja- og smiðjusafns Jósafats Hinrikssonar Mynda- og skjalasafnið í Neskaupstað. - Vefur Mynda- og skjalasafns Norðfjarðar Bókasafnið á Norðfirði. Bókasafnið á Eskifirði. Bókasafnið á Reyðarfirði. Bókasafnið á Fáskrúðsfirði. Bókasafnið á Stöðvarfirði. Bókasafnið í Breiðdal. Safnastofnun Fjarðabyggðar er til húsa í bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar í Molanum, Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði. Forstöðumaður Safnastofnunar Fjarðabyggðar er Pétur Sörensson. Sími/Tel: 470 9063 Netfang: sofn@fjardabyggd.is og safnastofnun@fjardabyggd.is |
|
|
|
|
|
|
|
|